Öryggis-og vinnufatnaður

Öryggis-og vinnufatnaður

Vandaður öryggisfatnaður hannaður samkvæmt ströngustu kröfum um öryggi!

Hjá okkur færðu vandaðan öryggisfatnað sem við framleiðum undir okkar eigin vörumerki - Mar Wear - sem er hannaður samkvæmt ströngustu kröfum um öryggi. Við hönnun Mar Wear tökum við sérstaklega tillit til þeirra erfiðu og krefjandi aðstæðna sem oft finnast hér við land.

Við bjóðum gríðarlega mikið úrval af alls kyns hlífðar- og öryggisfatnaði sem er sniðinn fyrir þínar þarfir. Þú færð hanska, stígvél, vinnslu- og sjófatnað, öryggis- og vinnuskó og flotgalla hjá okkur, ásamt öllu öðru sem þig gæti vantað í vinnsluna eða um borð. Ef við eigum það ekki til, þá finnum við það! Allar pantanir afgreiddar samdægurs. Pantaðu hér og við sendum.

slika