Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Síld

Latin:
Clupea Pallasil
Síld er veidd allt árið en það er töluverður munur á stærð og fituinnihaldi á milli árstíða. Hæst er fituinnihald síldarinnar í júní og júlí eða u.þ.b. 16–18%. Fituinnihaldið smá minnkar þangað til fiskurinn hrygnir í september og október. Eftir hrygninguna snarfellur fituinnihaldið niður í 3-5% í desember og janúar en byrjar þá að aukast á nýjan leik. Stærsta síldin veiðist yfir sumarmánuðina (maí- ágúst) og er hún þá 200–350 grömm. Yfir veturinn er síldin á bilinu 100–250 grömm og 20–30 cm að lengd. Síldin okkar er veidd í Norður-Kyrrahafi og einnig erum við með Norsk/Íslenska síld af Austfjarðamiðum. Hann kemur í 15 kg pakkningum.
Vöruflokkar:
Beita
Vörunúmer:
8501170
Skráðu þig inn til að panta

Skyldar Vörur