Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ensímtöflur Delphis Bio Fizzy tablets 20stk.

Delphis ensímtöflurnar henta fyrir fitugildrur, frárennslislagnir, salerni og rotþrær. Þær gefa frá sér lífhvata sem hraða lífniðurbroti á fitu, olíu, feiti og öðrum lífrænum óhreinindum sem fylgja fitugildrum og frárennslislögnum, minnka hættu á stíflum og ólykt og minnka þörf á dælingu.

20 stk.í pakka

Vörunúmer:
87043101
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Fjöldi í passa
20 stk