Delphis ensímtöflurnar henta fyrir fitugildrur, frárennslislagnir, salerni og rotþrær. Þær gefa frá sér lífhvata sem hraða lífniðurbroti á fitu, olíu, feiti og öðrum lífrænum óhreinindum sem fylgja fitugildrum og frárennslislögnum, minnka hættu á stíflum og ólykt og minnka þörf á dælingu.
20 stk.í pakka