Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Foodmax Clean Bio (Fjölnota Hreinsiefni)

Fituleysir sem má nota við matvælaframleiðslu og brotnar niður í náttúrunni.

 

Foodmax Clean BIO er sannkallað fjölnotahreinsiefni. Foodmax Clean BIO er þvottaefni/fituleysir með vatnsgrunni, sem er yfir 90% niðurbrjótanlegt í náttúrunni . Það er mjög árangursríkur fituleysir sem hentar til að hreinsa mörg mengunarefni eins og fitu (dýra- eða grænmetisfitu eða jarðolíu), olíur, lífrænar leifar, lím og brennsluleifar. Foodmax Clean BIO er laust við leysiefni og inniheldur ekki eiturefni. Varan er fáanleg bæði í stórum umbúðum og í úðabrúsum.

Foodmax Clean BIO skal ekki nota til að þrífa gler, spegla eða ómálaðan við.

Foodmax Clean BIO passar fullkomlega inn í HACCP-ferla.

Notkun

•      Verksmiðjur

•      Tankar úr málmi & trefjagleri

•      Alls kyns gólfefni, þ.m.t. steinn, marmari, keramíkflísar, malbik og sement

•      Málm- og plasthúðaðir veggir

•      Kjöl og þilför á skipum

•      Vélarhlutar, hlífar, skóflur á vörubílum, vinnuvélar, gröfur

•      Rammar, borð og allir tegundir húsgagna.

•      Vöru- og sendibílar

•      Lestir og neðanjarðarlestir

•      Málaðir fletir (málmur, viður, plast)

Ávinningur

•      Mjög áhrifaríkt

•      Varan er tilbúin til notkunar en er hægt að þynna út (sjá leiðarvísi fyrir þynningu)

•      Ekki eitrað

•      Freyðir ekki

•      Niðurbrjótanlegt

•      Notendavænt

•      Ekki eldfimt

•      Foodmax Clean BIO er óhætt að nota á álhluta og það verndar ál gegn oxun

•      Fjölnotaefni, heildarlausn í hreinsun

Not

•      Við hærra hitastig eykst virkni Foodmax Clean BIO og því skal huga að því að notast við vatnshita á bilinu 40 og 70 °C þegar verið er að þynna efnið.

•      Þegar Foodmax Clean BIO er úðað eykst hreinsunarvirkni efnisins og því er mælt með brúsa með gikk eða einhverri tegund af úðunartæki.

•      Foodmax Clean BIO má nota með háþrýstidælu.

•      Foodmax Clean BIO má nota með hreingerningabúnaði og gólfhreinsunartækjum á vinnustöðum.

•      Þegar varan er notuð á matvinnslusvæðum skal alltaf skola hreinsaða hluti og yfirborð með vatni fyrir notkun.

 

 

12 brúsar í kassa

 

 

Vörunúmer:
87051021
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Appearance
Liquid
Colour
Opal white
Odour
Odourless
Specific gravity @ 20°C
1.03
Refraction Index @ 20°C, %BRIX
7.5/8.5
Refraction Index Nd @ 20°C
1.348
Ph @ @ 20°C
12
Phosphate, % w
2.5
NSF A1 approval number
159797