Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Foodmax® Clean Wipes (Blautþurrkur)

Slitsterkar þurrkur með öflugu hreinsiefni

 

Foodmax Clean Wipes eru slitsterkar, tvíhliða hreinsiþurrkur sem innihalda öflugt hreinsiefni, í íláti sem hægt er að loka. Þær henta vel til að þrífa tæki, vélahluta, vinnusvæði, verkfæri, hendur og ýmis konar yfirborð. Fjarlægja á áhrifaríkan hátt mengandi efni eins og olíu, fitu, tjöru, PU-froðu, kvoðu, sót, grasbletti, málningu, blek, tússpenna, prentblek og veggjakrot.

Einnig til kraftmeiri þurrkur Clean Wipes Plus sem eru sterkari. (75 stykki í boxi)

 

6 box í kassa.

Vörunúmer:
87051023
Skráðu þig inn til að panta