Slitsterkar þurrkur með öflugu hreinsiefni
Foodmax Clean Wipes eru slitsterkar, tvíhliða hreinsiþurrkur sem innihalda öflugt hreinsiefni, í íláti sem hægt er að loka. Þær henta vel til að þrífa tæki, vélahluta, vinnusvæði, verkfæri, hendur og ýmis konar yfirborð. Fjarlægja á áhrifaríkan hátt mengandi efni eins og olíu, fitu, tjöru, PU-froðu, kvoðu, sót, grasbletti, málningu, blek, tússpenna, prentblek og veggjakrot.
Einnig til kraftmeiri þurrkur Clean Wipes Plus sem eru sterkari. (75 stykki í boxi)
6 box í kassa.