Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Cut ADE bor og snittolía

Cut ADE er bor og snittolía í 500 ml kreistibrúsa fyrir beina notkun, sérstaklega hönnuð fyrir borun, snittun og mikla vinnslu á stáli við erfiðar vinnuaðstæður. Vökvinn inniheldur EP íblöndunarefni sem koma í veg fyrir suðu á verkfærum og íhlutum og að brúnir myndist.

 

Cut ADE er fyrir beina notkun á allskyns málmum þ.m.t. málmblöndum, áli, ryðfríu stáli, títani og nikkelblöndum. Hentar ekki fyrir gula málma.

 

Einnig er hægt að nota Cut ADE sem bætiefni í skerolíur í hlutfalli á milli 1% og 5%.

 

Vörunúmer:
87051090
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Appearance
Viscous liquid
Colour
Brown
Viscosity @ 40 ºC, cSt
62-70
Flash point, °C
140
4-ball wear test, welding load, kgs
> 800