Cut ADE er bor og snittolía í 500 ml kreistibrúsa fyrir beina notkun, sérstaklega hönnuð fyrir borun, snittun og mikla vinnslu á stáli við erfiðar vinnuaðstæður. Vökvinn inniheldur EP íblöndunarefni sem koma í veg fyrir suðu á verkfærum og íhlutum og að brúnir myndist.
Cut ADE er fyrir beina notkun á allskyns málmum þ.m.t. málmblöndum, áli, ryðfríu stáli, títani og nikkelblöndum. Hentar ekki fyrir gula málma.
Einnig er hægt að nota Cut ADE sem bætiefni í skerolíur í hlutfalli á milli 1% og 5%.