Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Foodmax Air 68

Framúrskarandi nothæfiseiginleikar Foodmax Air gera það að verkum að efnið er öruggt til notkunar í öllum gerðum þjappa og lofttæmnidæla. Varan er gerð úr alsyntetýskri grunnolíu og sérvöldum aukaefnum. Foodmax Air hefur mikinn stöðugleika gegn oxun og mikla endingu við mjög háan hita. 

 

Vörunúmer:
87051182
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

ISO Viscosity Grade
68
Viscosity index
>110
Flash point, °C
240
Pour point, °C
<-30
Density @ 15 ° C, kg/l
0.865