Framúrskarandi nothæfiseiginleikar Foodmax Air gera það að verkum að efnið er öruggt til notkunar í öllum gerðum þjappa og lofttæmnidæla. Varan er gerð úr alsyntetýskri grunnolíu og sérvöldum aukaefnum. Foodmax Air hefur mikinn stöðugleika gegn oxun og mikla endingu við mjög háan hita.