Þessi feiti er úr háþróuðu lithíum komplex grunnefni sem er bætt með EP (extreme pressure) og AW (anti wear) bæti-efnum sem hindra slit við þrýsting og höggálag. Alhliða smurfeiti fyrir kúlu og keflalegur, liði og fóðringar.
Grease Lithium Complex EP blue er nútíma afkastamikil vara, nýr staðall fyrir sannarlega alhliða feiti, hentar bæði í iðnað og farartæki. Hentar fyrir mikið álag.
Gæðastaðlar: DIN 51502 , DIN 51825 KP2P-30 , ISO 6743/9 L-XCEEB2 , ASTM D-4950 GC/LB