Fjölvirkur Hálf-syntetískur vatnsblandanlegur skurðarvökvi
Sol Plus 270 er formalhýð frír hálf-syntetískur skurðar/kæli vökvi.
Hentar til vinnslu á öllum tegundum af stáli, steypujárni, kopar, brass og áli.
Hentar einnig í slípun á málmi.
Blöndun:
Bætið Sol Plus 270 út í vatn en ekki öfugt.
Fyrir áfyllingu er mælt með að þrífa tankinn með Sol Clean
Hefðbundin vélavinna: Mælt með að blanda 5-7% við vatn
Krefjandi Vélavinna: Mælt með að blanda 7-10% við vatn
Nánari upplýsingar í fylgiskjölum.