Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Sol Plus 270 (Skurðar/kæliolía)

Fjölvirkur Hálf-syntetískur vatnsblandanlegur skurðarvökvi

 

Sol Plus 270 er formalhýð frír hálf-syntetískur skurðar/kæli vökvi.

 

Hentar til vinnslu á öllum tegundum af stáli, steypujárni, kopar, brass og áli. 

Hentar einnig í slípun á málmi. 

 

Blöndun:

 

Bætið Sol Plus 270 út í vatn en ekki öfugt.

 

Fyrir áfyllingu er mælt með að þrífa tankinn með Sol Clean

 

Hefðbundin vélavinna: Mælt með að blanda 5-7% við vatn

 

Krefjandi Vélavinna: Mælt með að blanda 7-10% við vatn

 

 

Nánari upplýsingar í fylgiskjölum. 

 

 

 

 

 

 

Vörunúmer:
87051080
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Appearance
Oily liquid
Colour
Amber transparent
Density @ 20 °C, g/ml
1.02
Emulsion appearance (5% in 20°HF water)
Translucent
pH (emulsion at 5% after 24 hours)
9.5
Corrosion test IP-287 (5% in 20°HF water)
0