Granberg nítríl flísfóðraðir með ermahlífum eru búnir til úr nítrílgúmmíi og eru vottaðir til notkunar í matvælaiðnaði. Hanskarnir haldast liprir og þægilegir þótt unnið sé í miklum kulda og teygja efst á ermahlífum sér til þess að ermahlífarnar haldist upp og væta fari síður inn í þær. Auk þess gefur efnið gott grip og veitir viðnám við efnum á borð við olíu.
Fjöldi í búnti 6 pör