EagleGrip-stígvélin frá Dikamar eru PU-stígvél sem eru sérstaklega hönnuð fyrir matvælaiðnað. Stígvélin eru tilvalin í köldu umhverfu og eru höggdeyfi í tá sem veitir gott öryggi. Stígvélin eru með bakteríudrepandi sóla og góða einangrun. Þau þola allt að 20 gráðu frost og eru endingargóð og auðveld í þrifum. Stígvélin eru með sérstakan sóla þar sem áhersla er lögð á gott grip og að óhreinindi safnist ekki í sólanum.