Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

EAGLEGRIP VINNSLUSTÍGVÉL HVÍT MEÐ ÖRYGGISTÁ

Hvítu EagleGrip-stígvélin með öryggistá eru PU-stígvél sem eru sérstaklega hönnuð fyrir matvælaiðnað. Stígvélin eru tilvalin í köldu umhverfu og er höggdeyfir í hæl sem eykur þægindi og öryggistá úr trefjaefni sem eykur öryggi án þess að leiða kulda. Stígvélin eru með bakteríudrepandi sóla og góða einangrun. Þau þola allt að 30 gráðu frost og eru endingargóð og auðveld í þrifum. Stígvélin eru með sérstakan sóla þar sem áhersla er lögð á gott grip og að óhreinindi safnist ekki í sólanum.

Vörunúmer:
LCE980136
Steel Toe
Temperature 30
Oil repellant
Waterproof
Good grip
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Efni
PU
Stærðir
36-47