Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Endurance Göngusokkar

Endurance göngusokkarnir eru með aukastyrkingu á hæl og tá. Sokkarnir eru gerðir úr sérstakri bómull sem einangrar mun betur gegn kulda og er sérlega endingargóð og slitsterk.

Vörunúmer:
SJWFGB3945
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
64% akrýl, 24% ull, 12% pólýester.
STÆRÐIR Í BOÐI
39-45
LITIR Í BOÐI
Svartur