Endurance göngusokkarnir eru með aukastyrkingu á hæl og tá. Sokkarnir eru gerðir úr sérstakri bómull sem einangrar mun betur gegn kulda og er sérlega endingargóð og slitsterk.