Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Hansen Björgunarvesti Sealife Pro 50N

Þæginlegt og lipurt björgunarvesti fyrir sjómenn og þá sem starfa í fiskeldum. SeaLife Pro 50N hefur verið sérstaklega þróað fyrir þá sem þurfa að klæðast björgunarvesti í daglegu starfi. Björgunarvestið er með einstaka létta flotfroðu sem veitir mun betri öndun en önnur sambærileg vesti.

Vörunúmer:
87093040
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

STÆRÐ
L (50 til 90 kg) & XL (90 +)