Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Harðskeljahúfa first base Neon

Léttur hlífðarhattur með harðri skel

Skel: ABS Efni: 100prósent pólýester. Skyggni 7 cm.
Högg derhúfurnar eru ætlaðar til að verja höfuðið fyrir minniháttar höggum eins og að reka höfuðið í o.þ.h.
Þær verja ekki nægilega gegn hlutum sem falla eða er kastað úr mikilli hæð og uppfylla ekki sömu staðla og
Iðnaðar-öryggishjálmar sem hafa EN397 staðal. Dæmi um iðnaðarsvæði sem höggderhúfurnar nýtast eru:
Framleiðsla, viðhald í flugiðnað og ýmis viðhaldsvinna.Staðlar: EN 812

Vörunúmer:
j473002
Skráðu þig inn til að panta