Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Inniskór/Töflur (4 Litir)

Inniskór/töflur úr EVA efni. Koma í fjórum mismunandi litum. Inniskórnir eru með anti-slipvörn sem kemur í veg fyrir að starfsmaður renni til að detti.

Vörunúmer:
SJ073637
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
EVA
ÞYNGD
150 gr
STÆRÐ
36-46
LITIR Í BOÐI
HVÍTUR, BLÁR, GRÁR OG SVARTUR

Tækniblöð