Sérstakar styrkingar á ermum og faldi.
Lokaður að framan með smellu í hálsmáli, stroff í ermum og er með hettu.
Efnið hrindir frá sér olíum og er kuldaþolið.