Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Le Chameau Marinord Stígvél

Stígvélin eru úr náttúrlegu gúmmí og eru sérstaklega hönnuð fyrir sjávarútveginn.

Þau eru stöm, fljót að þorna of eru með 3 mm Neoprene fóðri og þola þau allt að

30 gráðu frost og eru þess vegna tilvalin í köldu umhverfi.

Vörunúmer:
LCC200140
Temperature 30
Cold resistant
Waterproof
Skráðu þig inn til að panta