Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Mar Wear Kuldaúlpa/Lestarúlpa

Tveir brjóstvasar. Vasi á ermi, vasi að innan, teygja um mitti og stroff inn í ermum. Fóðraður kragi og nær úlpan niður á mitti. Úlpan er úr vatnsheldu efni sem þolir allt að 30 gráðu frost.

Vörunúmer:
SJ091002
Temperature 30
Strong zipper
Cold resistant
Waterproof
Skráðu þig inn til að panta