Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Mar Wear MAXS5 HD Vöðlur

MAXS5 HD vöðlur

Slitsterkar vöðlur sem eru hannaðar með endingu í huga. Vöðlurnar eru gerðar úr slitsterku PVC efni, með vasa að innan, stálvörn í tá og sérstaka plötu í sóla. Hægt er að þrengja mitti með teygju.

Vöðlurnar koma í stærðum 41 til 48.
 

Vöðlurnar eru fullkomnar fyrir veiðina og ferðaþjónustutengda starfsemi. 

 

Vörunúmer:
SJ088041
Temperature 30
Waterproof
Oil repellant
Cold resistant
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
PVC
STÆRÐIR
41-48
ÞOLIR ALLT AÐ
-30°