Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Matvælaskór hvítir með öryggistá uppháir

Matvælaskórnir (S2 SRC) eru leður (PU) skór sem eru sérstaklega hannaðir fyrir matvælavinnslur.

Skórnir eru með álvörn í tá. Skórnir eru stamir og eru þeir með sérstaka anti-slip vörn til að koma í veg að starfsmaður renni til eða detti og uppháir til að verja ökkla og verja betur fyrir bleytu. Sólinn er gerður úr sérstöku tvöföldu PU efni sem veitir gott grip og er stálfjöður undir il.

Skórnir eru vatnsheldir og sérstaklega vel þolnir fyrir fitu og olíu.

Vörunúmer:
79643139
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Efni
Polyurethane
STÆRÐIR Í BOÐI
39-46