Matvælaskórnir (S2 SRC) eru leður (PU) skór sem eru sérstaklega hannaðir fyrir matvælavinnslur.
Skórnir eru með álvörn í tá. Skórnir eru stamir og eru þeir með sérstaka anti-slip vörn til að koma í veg að starfsmaður renni til eða detti. Sólinn er gerður úr sérstöku tvöföldu PU efni sem veitir gott grip og er stálfjöður undir il.
Skórnir eru vatnsheldir og sérstaklega vel þolnir fyrir fitu og olíu.
Skórnir eru lokaðir og koma með sérstökum bakteríudrepandi innleggjum (Coolmax).