Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Öryggisskór Assault m/BOA (S3)

Assault öryggisskórnir frá Monitor eru sterkir leðurskór með öryggistá og BOA snúrureimum. Skórnir eru með Vibram gúmmísóla og Monitex vatnsvörn.

 

Vörunúmer:
SJ0886040
Good grip
Waterproof
Steel Toe
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
40-48
Efni
Leður