Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Öryggisskór Don Termo fóðraðir uppháir

Uppháir, fóðraðir og hlýjir öryggisskór (S3 SRC) úr leðri sem hrindir vel frá sér vatni.

Skórnir eru með stömum sóla úr PU efni með góðu gripi og skrikvörn.

Vörunúmer:
SJ0886140
Cold resistant
Good grip
Oil repellant
Waterproof
Steel Toe
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
Leður
STÆRÐ
40-46