Uppháir, fóðraðir og hlýjir öryggisskór (S3 SRC) úr leðri sem hrindir vel frá sér vatni.
Skórnir eru með stömum sóla úr PU efni með góðu gripi og skrikvörn.