Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Primera matvælaskór PVC/Nítríl

Fullkominn skór fyrir matvælaiðnaðinn. Skórinn er gerður úr sérstakri PVC og Nitrile blöndu. Skórnir eru með sérstakan sóla þar sem áhersla er lögð á gott grip og að óhreinindi safnist ekki undir stígvélunum.

Vörunúmer:
LCP9300436
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
PVC/NÍTRÍL
STÆRÐ
36-45
LITIR Í BOÐI
HVÍTUR/BLÁR