Vatnsheldur sýnileikasamfestingur skærgulur og dökkblár með endurskini úr lipru og teygjanlegu PU efni með styrktum saumum og suðu.
Samfestingurinn er með hettu, teygju í ermum og mitti og stormlista yfir rennilás.