Sky Touch vettlingarnir eru framleiddir úr blöndu af vínyl og nítríli sem veitir framúrskarandi styrk og endingu samanborið við samskonar einnota vettlinga. Vettlingarnir er duftfríir og 100% latex fríir. Vettlingarnir eru með góðri teygju og eru mjög sveigjanlegir í notkun en á sama tíma mjög slitsterkir.