Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Sky Touch Einnota Vettlingar

Sky Touch vettlingarnir eru framleiddir úr blöndu af vínyl og nítríli sem veitir framúrskarandi styrk og endingu samanborið við samskonar einnota vettlinga. Vettlingarnir er duftfríir og 100% latex fríir. Vettlingarnir eru með góðri teygju og eru mjög sveigjanlegir í notkun en á sama tíma mjög slitsterkir. 

Vörunúmer:
SJ051002
Good grip
Waterproof
Oil repellant
Lightweight
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

EFNI
Vínyl/Nítríl
STÆRÐ
S-XL
LITIR Í BOÐI
Blár