Græn svunta úr tvöföldu PVC efni. Efnið þolir vel allan núning og erfiðar vinnuaðstæður. Svuntan er með stillanlegu hálsmáli og er bundin í bakið.