Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Svunta TPU (Kjötvinnslur)

Svunta úr TPU. Sérstaklega hönnuð fyrir kjötvinnslur. Kemur í þremur stærðum, fest í baki með krækju og þolir fitu sérstaklega vel. Engir saumar.

Vörunúmer:
SJ037120W
Waterproof
Oil repellant
Lightweight
Cold resistant
Skráðu þig inn til að panta