Ultimate Comfort sokkarnir eru með aukastyrkingu á hæl, tá, kálfa og sköflungi.
Sokkarnir eru gerðir úr sérstakri bambus bómull einangrar mun betur gegn kulda og er sérlega endingargóð og slitsterk.
Sokkarnir eru sérstaklega gerðir fyrir allar gerðir af vinnuskóm.
Efni: 42% pólýester, 38% viscose (bambus), 17% pólýamíð, 2% elastódíen, 1% elastane
Stærðir í boði: 39-46