Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Ultimate Comfort Vinnusokkar

Ultimate Comfort sokkarnir eru með aukastyrkingu á hæl, tá, kálfa og sköflungi.

Sokkarnir eru gerðir úr sérstakri bambus bómull einangrar mun betur gegn kulda og er sérlega endingargóð og slitsterk.

Sokkarnir eru sérstaklega gerðir fyrir allar gerðir af vinnuskóm.

Efni: 42% pólýester, 38% viscose (bambus), 17% pólýamíð, 2% elastódíen, 1% elastane

Stærðir í boði: 39-46

 

Vörunúmer:
SKUDEF
Skráðu þig inn til að panta