Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Vinnubuxur V-Work 5507 svartar

V-Work 5507 vinnubuxurnar eru sterkar og þægilegar vinnubuxur í herrasniði með teygjuefni á ákveðnum svæðum fyrir aukin þægindi.

Tveir vasar að framan og tveir rassvasar, tveir hliðarvasar með flipalokun, annar með rennilás.

Nettar endurskinsrendur aftan á skálmum og við hliðarvasa auka sýnileika.

Má þvo á allt að 60°C.

Vörunúmer:
SJ0130146
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Efni
65% polyester/35% bómull
Þyngd/þykkt
245 gr/m2
Stærðir
46-62