Þægileg og góð vattfóðruð vinnuúlpa í sýnileikalit með endurskinsröndum (EN ISO 20471
class3). Flísefni í kraga, stillanleg hetta sem hægt er að taka af. Tveir brjóstvasar m/rennilás,
annar með hólfi fyrir síma og aðgangskortahólfi sem hægt er að taka úr. Kortavasi
m/rennilás undir flipa. Tveir renndir vasar með hlýju flísfóðri, tveir innanávasar m/rennilás.
Stroff á ermum stillanleg með frönskum rennilás, dragsnúra til að þrengja fald neðst á úlpu.