Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

Vinnuúlpa Topswede 131 High-vis gul/svört

Þægileg og góð vattfóðruð vinnuúlpa í sýnileikalit með endurskinsröndum (EN ISO 20471
class3). Flísefni í kraga, stillanleg hetta sem hægt er að taka af. Tveir brjóstvasar m/rennilás,
annar með hólfi fyrir síma og aðgangskortahólfi sem hægt er að taka úr. Kortavasi
m/rennilás undir flipa. Tveir renndir vasar með hlýju flísfóðri, tveir innanávasar m/rennilás.
Stroff á ermum stillanleg með frönskum rennilás, dragsnúra til að þrengja fald neðst á úlpu.

Vörunúmer:
SJ091304
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Efni
100% polyester
Þyngd
250gr/m2
Þyngd á fóðri
200gr/m2