ACTIVE EXTREME 50 N


„Active“ eru vesti í flokki 50N sem eru ætluð hraustu fólki. Mikil vinna hefur farið í að auka notagildi þessara vesta og finna lausnir sem laga þau betur að notandanum og aðgerðum hans. Þessi vesti henta fyrir siglingar, ýmislegt busl og vatnaíþróttir. Nýja Baltic Extreme vestið er í þessum flokki og það hentar vel til siglinga af öllum toga. Vestið lagar sig að líkamanum og er mjúkt viðkomu. Vasar að framan, hlífar úr gervigúmmíi vernda stillanlegu ólarnar. Net að aftan opnar fyrir loftflæði. Þannig virkar vestið léttara og er þægilegra í notkun, jafnvel við afar erfiðar aðstæður

Stærð: S-XL


LITIR Í BOÐI: Svartur