Ægir regnsett (stakkur & buxur)


Ægir PU regnsettið er sérstaklega rifþolið, mjög slitsterkt og endingargott. Efnið er teygjanlegt sem auðveldar alla hreyfingu. Saumarnir eru soðnir og límdir. Teygja á skálmum og á ermum. Hetta með smellum.

Ægir PU regnsettið er afskaplega létt og fyrirferðar lítið og hentar vel í allar aðstæður.

Efni: PU


þyngd: 200 gr/m2


Stærð: S-3XL


Þykkt: 0,5 mm


Þolir allt að: -30°


LITIR Í BOÐI: Blár