Aqua Terra vinnslustígvél


Aqua Terra-vinnslustígvélin frá Skellerup eru PU-stígvél sem eru sérstaklega

hönnuð fyrir allan matvælaiðnað. Stígvélin eru tilvalin í köldu umhverfi og eru

með stáltá sem veitir gott öryggi. Stígvélin eru með bakteríudrepandi og góða

einangrun. Þau eru endingargóð og auðveld í þrifum. Aqua Terra-stígvélin eru

með sérstakan Unique Skwee-Q nítril (Microflex) sóla þar sem áhersla er lögð á

gott grip fyrir blautt og slétt umhverfi. Þau eru sveigjanleg og fljót að þorna.

Efni: PU & Nítríl


Stærð: 37-48


Þolir allt að: -20°


LITIR Í BOÐI: Blár/Grár