Baltic Dock Flotvinnujakki


Dock flotvinnujakkinn frá Baltic er þægilegur flotjakki sem er hannaður fyrir erfiðar aðstæður. Jakkinn er vatnsheldur, það eru nokkrir vasar, flauta, mikill sýnileiki, fóðruð hetta og eru loftgöt undir handleggjum til að veita góða öndun, einnig er hægt er að þrengja ermar.


Flotkraftur jakkans er 50N og er jakkin EN ISO 15027 og er flautan er EN ISO 12401 vottuð.

Stærð: M-2XL


LITIR Í BOÐI: Hi-Viz Gulur