DEB INSTANTFOAM FROÐUHANDSÓTTHREINSIR


1 ltr.f/snertifrían skammtara - vnr.87002230

1 ltr.f/handvirkan skammtara - vnr.87002231

Afar breiðvirkur og hagkvæmur handsótthreinsir til notkunar í Deb froðuskammtara. Virkur sótthreinsir sem vinnur á fleiri bakteríum og vírusum en almennt handsótthreinsigel, er t.d með staðfesta virkni á Nóró-vírus, þurrkar húð miklu síður en handspritt.

Einn líter gefur u.þ.b.1.500 skammta.

Stærð: 1.000 ml í fyllingu