Ecodos Degreaser fituleysir - skömmtunarbrúsi


1 ltr. - vnr.87030401

Fituleysir til notkunar á öll vatnsheld yfirborð, fjarlægir fitu, sót, eggjahvítuefni, olíu og önnur óhreinindi.

Efnið er í háþykknisformi (superconcentrate) og er í brúsa með innbyggðum skömmtunartappa sem gefur 5ml skammt sem er passlegur í 650ml úðabrúsa og tryggir rétta og hagkvæma skömmtun, úr einum 1 líters brúsa fást 200 fyllingar í 650ml úðabrúsa. Einnig er hægt að setja 2 skammta (2x5ml) í 5-10 ltr.vatnsfötu.

Ecodos Degreaser er umhverfisvottað með merki Evrópublómsins og brúsarnir eru unnir úr endurunnu plasti.

Blöndun: 0,7%

pH-gildi 13

Stærð: 1ltr.