Ecodos Interior alhreinsir - skömmtunarbrúsi


1 ltr. - vnr.87030101

Hlutlaus alhreinsir sem hægt er að nota á flesta vatnsþolna fleti; borð, stóla, dyr, innréttingar o.sv.frv.hentar einnig á gler og spegla.

Efnið er í háþykknisformi (superconcentrate) og er í brúsa með innbyggðum skömmtunartappa sem gefur 5ml skammt sem er passlegur í 650ml úðabrúsa og tryggir rétta og hagkvæma skömmtun, úr einum 1 líters brúsa fást 200 fyllingar í 650ml úðabrúsa.

Ecodos Interior er umhverfisvottað með merki Evrópublómsins og brúsarnir eru unnir úr endurunnu plasti.

Blöndun: 0,7%

pH-gildi 7,5

Stærð: 1 ltr.