FISHFARMER 165 ARGUS


FISHFARMER 165 björgunarvestið er klætt með afar endingargóðu plasti og veitir afar gott viðnám við fiskiolíu, olíu sem er notuð í iðnaði, myglu, útfjólubláu ljósi, mikilli svörfun o.fl. Vestið er hannað fyrir sjómenn þegar störf þeirra kalla á afar slitsterkt björgunarvesti með sjálfvirkum uppblástursbúnaði. Aðrir eiginleikar vestisins eru m.a. endurskinsmerki, lyftiklofar, lausar ólar fyrir nára og festingar fyrir andlitsgrímu. Aukabúnaður: Andlitsgríma, létt björgunarvesti. 

LITIR Í BOÐI: Appelsínugult