KEMILUX H-80


Vatnsgrunnaður fitu- og olíuhreinsir. Hentar vel til þrifa á stærri flötum eins og verkstæðisgólfum og við bílþvott en hentar einnig vel til að þrífa vélahluti og við blettahreinsun úr fatnaði, mildara efni en H-79.

Stærð: 1 L, 5 L, 10 L, 210 L og 1.000 L