Mar Wear Kuldagalli/Lestargalli


Tveir brjóstvasar og vasi að innan fyrir allar stærðir af símum. Vasi fyrir hnépúða. Vatnsheldur og þolir allt að 30 gráðu frost. Kemur með hettu sem er hægt að renna af.

Efni: Viking (bómull/pólýester)


þyngd: 230 gr&m2


Stærð: S-3XL


Þolir allt að: -30 °


LITIR Í BOÐI: Blár