Mar Wear Kuldaúlpa/Lestarúlpa


Tveir brjóstvasar. Vasi á ermi, vasi að innan, teygja um mitti og stroff inn í ermum. Fóðraður kragi og nær úlpan niður á mitti. Úlpan er úr vatnsheldu efni sem þolir allt að 30 gráðu frost.

Efni: Viking (bómull/pólýester)


þyngd: 230 gr/m2


Stærð: S-3XL


Þolir allt að: -30°


LITIR Í BOÐI: Blár