Mullion North Sea II Flotvinnu-jakki & buxur


100% vatnshelt ytra byrði. Anti-Flushing þrengin á ermum og skálmum.

Borði yfir öllum saumum. SOLAS endurskin á bringu og öxlum.

Stillanleg teygia um mitti. Vatnsþéttir rennulásar. Neyðarflauta.

Tveir vasar að innanverðu, vasar að framanverðu og Napaleon vasi.

Hægt er að þrengja að úlnliðum að innanverðu. Hetta í áberandi lit og veitir aukavörn fyrir andlit.

Rennilás við sköflunga til að auðvelda einangrun fyrir skó eða stigvél.


Raun Flotkraftur: 74N (Stærð L)

Vottanir: EN ISO 12402-5/6: 2006+A1:2010 EN ISO 15027-1 : 2012 Class D EN343 : 2003 + A1 : 2007 / Class 3-1

Stærð: S-3XL


LITIR Í BOÐI: Gulur/Svartur