Performance Silicon


Þessi vara samanstendur af fenýlsílíkoni og hentar fyrir ýmis konar aðstæður og not. Sílíkonefnin búa yfir miklum oxunar- og hitastöðugleika og veita góða vörn gegn skúfspennu þökk sé samsetningu þeirra. Við hærri hita eru metýlfenýlvökvar stöðugri og hafa aukið þol fyrir oxun og hitaniðurbroti. Því má nota þessa vöru við varmaflutninga, varmaleiðni efnisins er nokkuð stöðugt við ýmis hitastig. Vökvalokar og tæki sem notuð eru í kjarnorkuverum og við aðrar aðstæður þar sem geislunarálag er fyrir hendi. Einstakir þjöppunareiginleikar þessara vökva þýðir að þeir henta afar vel fyrir höggdeyfingu og dempun. Henta fullkomlega sem losunarvökvi í sprautumótunarvélum.


VNR:87051066


Stærð: 400 ml