Primera Matvælaskór PVC/Nítríl


Fullkominn skór fyrir matvælaiðnaðinn. Skórinn er gerður úr sérstakri PVC og Nitrile blöndu. Skórnir eru með sérstakan sóla þar sem áhersla er lögð á gott grip og að óhreinindi safnist ekki undir stígvélunum.

Efni: PVC/Nítríl


Stærð: 36-45


LITIR Í BOÐI: Hvítur/Blár