Ultimate Safety vinnusokkar


Ultimate Safety sokkarnir eru með aukastyrkingu á hæl, tá, kálfa og sköflungi.

Sokkarnir eru gerðir úr sérstakri bómull sem einangrar mun betur gegn kulda og er sérlega endingargóð og slitsterk.

Sokkarnir eru sérstaklega gerðir fyrir stígvél.

Efni: 35% bómull, 4% pólýester, 21% pólýamíð, 15% akrýl, 19% ull, 4% pólýprópýlen, 1% elastódíen, 1% elastane.


Stærð: 39-46