Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

BIO pokar 35 lítra - 10 stykki

Pokar sem uppfylla staðla um lífrænt niðurbrot, fyrir lífrænan úrgang.

Stærð 46x61sm, 10 stykki á rúllu.

60 rúllur í kassa.

Vörunúmer:
87001673
Skráðu þig inn til að panta

Upplýsingar um vöru

Stærð
46x61sm
Magn
10 stykki