Súr kvoðuhreinsir til notkunar í matvælaiðnaði, ætlað til að hreinsa steinefnaútfellingar, ryð og lífræn óhreinindi (eggjahvítuefni og sveppagróður).
Má nota í háþrýsti- og kvoðukerfi í 1-3% blöndu, hentar einnig til notkunar við handvirk þrif og að leggja í bleyti.
Má nota á öll sýruþolin yfirborð eins og ryðfrítt stál, kopar, gler og plast, jafnvel á ál í daufri blöndu (undir 3%).
pH-gildi ~0