Hampiðjan Ísland ehf tekur við rekstrarvöru- og veiðarfærahluta Voot.
Þú þarft ekkert að gera öðruvísi. Vefsíðan Voot.is verður óbreytt og fyrirkomulag pantana hið sama.
Láttu þér þó ekki bregða þótt þú sjáir merki Hampiðjunnar í stað Voot þegar þú opnar hana.

BS Kristalfoam súr kvoðuhreinsir 20 ltr.

Súr kvoðuhreinsir til notkunar í matvælaiðnaði, ætlað til að hreinsa steinefnaútfellingar, ryð og lífræn óhreinindi (eggjahvítuefni og sveppagróður).

Má nota í háþrýsti- og kvoðukerfi í 1-3% blöndu, hentar einnig til notkunar við handvirk þrif og að leggja í bleyti.

Má nota á öll sýruþolin yfirborð eins og ryðfrítt stál, kopar, gler og plast, jafnvel á ál í daufri blöndu (undir 3%).

pH-gildi ~0

Vörunúmer:
87017020
Skráðu þig inn til að panta