Alkalískt lágfreyðandi hreinsiefni til notkunar í hringrásar- og úðakerfum. Hentar til þrifa og sótthreinsunar á gólfum, plastkössum, körum, skurðarbrettum, tönkum, færiböndum, lokuðum lagnakerfum í matvælaiðnaði og öðrum áhöldum. Vinnur vel á eggjahvítuefnum, fitu og öðrum lífrænum óhreinindum. Freyðir ekki, auðvelt að skola af. Hentar ekki til notkunar á léttmálma (ál, zink).
Blöndun 0,5-3%
pH-gildi - 13,5-14 (í 1% blöndu 12-13)